Hjálp innskráning

Innskráning

Hægt er að skrá sig inn með númeri bókasafnskorts. Einnig má hafa samband við bókasafn til að velja annað notandanafn. Bókasöfnin úthluta lykilorðum.

Ef þú skráir þig inn getur þú skoðað og endurnýjað útlán þín, tekið frá efni og pantað millisafnalán.

Farðu í leitir á leitir.is

Á vefnum býðst aðgengi á einum stað að fjölbreyttum safnkosti bókasafna á Íslandi og efni valinna sérsafna. Kerfið veitir upplýsingar um safnkost og aðgang að rafrænu efni hvort sem um er að ræða texta eða myndrænt efni. Jafnframt eru rafrænar tímaritsgreinar og gagnagrunnar í hvar.is leitarbær í gegnum leitir.is

Hvað er gegnir.is?

Gegnir.is er bókasafnskerfi sem hýsir samskrá íslenskra bókasafna.

Vissir þú ...

Hjálp leit

Leita eftir efni

Að þú getur leitað eftir tegund efnis, t.d. námsritgerðum eða tímaritsgreinum

Tungumál

Að þú getur leitað að bók á ákveðnu tungumáli í Ítarleg leit

Tilkynningar og fréttir

Kerfisvinnu lokið

23.05.2014 gegnir.is hefur nú verið opnaður aftur eftir lokun sem var nauðsynleg til viðhalds kerfisbúnaðar. Að þessu sinni voru engar breytingar gerðar á notendaviðmóti kerfisins.

Eldri fréttir